Við sjáum um þetta
Afmæli & veislur
Hópar
Við tökum á móti hópum á veitingastað okkar. Má þar nefna vinahópa, afmælishópa, fundi og og aðra viðburði. Frábær fjölbreyttur matur og snögg og góð þjónusta. Hentar vel fyrir flesta - létt andrúmsloft, bar og góð stemning.
Ath. hópar miðast við 10 manns eða fleiri.
FYRIR 4-12 ÁRA
Barnaafmæli
FRIDAYS býður öllum afmælisbörnum uppá frían ís og stjörnuljós með matnum!
Fyrir 10+ manns vinsamlegast bókið borð fyrirfram.
Senda fyrirspurn
varðandi bókun á hóp
Fyllið út formið hér fyrir neðan eða sendið tölvupóst á [email protected]
Ath. bókun er ekki staðfest fyrr en þið hafið fengið staðfestingu frá okkur.